Sanngjarnt?

Skrítið. Í marga mánuði hef ég ekki getað skrifað á þetta fína blogg mitt og með því fest mig í sessi sem einn af mest lesnu bloggurum Moggans. Þetta er eins og að keppa í 100 m hlaupi og allir hinir fá að byrja langt á undan mér. Fúlt.

En ég verð bara að vera dugleg að skrifa, þannig næ ég upp forskotinu. Verst að ég er í vinnu og á mann og ómegð.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Heyrðu..þú ert nú ekki búin að vera hér nema í 13 mínútur og komin með 14 heimsóknir svo ekki örvænta. Ef þú heldur þeim dampi og ert með heimsókn á mínútu verðuru ekki lengi að bruna framúr Sigmari sjónvarpskalli.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 22.1.2007 kl. 21:34

2 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Hættu þessi voli og haltu áfram að skrifa kjéllíng

Heiða B. Heiðars, 22.1.2007 kl. 22:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband