17.2.2007 | 12:22
Ignorance is bliss
Voðalega væri gott að vera bara ignorant.
Þá gæti kona bara "kosið Davíð", sagst vera jafnréttissinni en alls ekki feministi og annað slíkt. Og allt væri í gúddí.
Nenni ekki að skrifa restina af þessari færslu en nokkur stikkorð sem hefðu komið fyrir eru: fávitar, klámhópur, bjánar, langa að berja einhvern, illa skrifandi fábjánar, frábærar baráttukonur.
En það fýkur bara meira í mig ef ég er að velta mér upp úr málefnum líðandi stundar.
Athugasemdir
Má bæta ég bæta við þetta "framapotarar" og "þröngsýnir og hræddir kallar" ?
Heiða B. Heiðars, 17.2.2007 kl. 14:23
Já - verulega hræddir!! Ætla nú þessar kellingar upp á bekk aftur og meina þeim um saklausa klámskemmtun. ........
Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 17.2.2007 kl. 14:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.