20.2.2007 | 09:08
Skrítinn vinsćldarlisti Moggabloggs
Hvernig getur einhver strákur út í bć stofnađ blogg, skrifađ eina lítiđ spennandi fćrslu og med det samme veriđ kominn á vinsćldarlistann?
Hvernig er taliđ?
20.2.2007 | 09:08
Hvernig getur einhver strákur út í bć stofnađ blogg, skrifađ eina lítiđ spennandi fćrslu og med det samme veriđ kominn á vinsćldarlistann?
Hvernig er taliđ?
Athugasemdir
Sá sem stjórnar ţessu og á ađ hafa umsjón međ vinsćlum bloggurum fékk alltof stóra derhúfu í jólagjöf. Hún lekur alltaf niđur fyrir augu og hann sér ekki neitt. Svo vinnan hans er kannski ekki eins nákvćm og hún ţyrfti ađ vera?
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 20.2.2007 kl. 09:20
Fer hann ekki bara sjálfur aftur og aftur inn á síđuna sína til ađ koma henni efst á vinsćldalistann? (Úps, ţarna ljóstrađi ég upp my secret recipe for success on line).
Hugarfluga, 20.2.2007 kl. 21:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.