21.2.2007 | 00:15
Rangur mađur, á röngum tíma, í vitlausum flokki
Rosalega var hann Villi borgarstjóri flottur ţegar ég heyrđi í honum í útvarpiinu í dag. Bara harđur á ţví ađ hann vildi ekki sjá klámpakkiđ í sinni borg! Og hana nú!
Verst er ađ hann er í vitlausum flokki og veit ekki af ţví. Hann hefur greinilega ekki fattađ ađ Sjálfstćđisflokkurinn sem hann byrjađi í áriđ sautjánhundruđogsúrkál er ekki til lengur. Í hans stađ er kominn harđur frjálshyggjuflokkur sem stendur fyrir eitthvađ allt annađ en Villi.
Athugasemdir
Mitt kalda mat Ibba Sig er ađ ţú sért í röngum flokki.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.2.2007 kl. 00:20
Heimir, ţú ert alltaf jafn mikiđ krútt
Ibba Sig., 21.2.2007 kl. 18:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.