28.2.2007 | 22:21
Puppy love
Muniđ ţiđ hvađ ţiđ voruđ gömul ţegar ţiđ fenguđ ykkar fyrsta alvöru ástarbréf? Ekki man ég ţađ ţrátt fyrir ađ hafa örugglega veriđ orđin nokkuđ öldruđ ţegar ţađ gerđist. Enda var ég nörd í Nokia stígvélum og Hekluúlpu fram yfir tvítugt, ef mig misminnir ekki.
Mér dettur ţetta í hug vegna ţess ađ í dag fékk sonur minn, 11 ára gamall, eldheitt ástarbréf frá fyrrum vinkonu sinni sem nú er flutt út á land. Ótrúlega krúttilegt og rosalega lítiđ viđ hćfi.
Eymingjans stúlkan situr í einhverju krummaskuđi úti á landi ţar sem allt er svo tómlegt án sonar míns! Ţví hún elskar hann svo mikiđ!
Međ bréfinu fylgdu svo tvćr síđur af teikningum, ađallega af hjörtum og svoleiđis.
Er ţetta máliđ í dag? Ást hjá 11 ára?
Athugasemdir
Gvöđ! ţetta er svo krúttlegt! ţú verđur ađ passa ađ ţetta týnist ekki, ţetta er minning sem gaman er ađ eiga.
Fararstjórinn, 28.2.2007 kl. 22:47
Dúllulegt! Byrjađi ţetta svona snemma ţegar viđ vorum ungar?
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.3.2007 kl. 00:04
Ahhhh..já ég man ađ ég var yfir mig ástfangin af strák međ brúnt hár, blá augu, freknur og gleraugu ţegar ég var 7 ára. Og ţađ var sko alvöru ást..hjartsláttur og fiđrildi í maganum á daginn og draumar um ađ bjarga honum frá hremmingum á nóttunni. Hún býr djúpt í okkur ţörfin fyrir ađ bjarga karlviđinu..ha?
Vođa krúttlegt samt..og hvernig líđur karlmenninu litla međ allar ţessar ástarjátningar?
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 1.3.2007 kl. 08:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.