30.3.2007 | 23:24
Jaeja, lent i Berlin
Var ad koma inn a hotelherbergi eftir fint kvold a godum veitingastad i Berlin. Mikid rosalega er raudvinid gott herna!
Var god stulka og kaus a moti alveri adur en eg for af stad
Vona ad sveitungar minir geri hid sama.
Athugasemdir
Góða skemmtun í no-no-landinu. Gott hjá þér að þú kaust. Mér skilst að það sé 1% á milli fylkinga.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.3.2007 kl. 23:45
Ha ertu komin til Berlínar???
Vona að þú eigir dásamlega ferð og gott veður. Hér er stuð og mikil samkoma stórfjölskyldunnar. Í fyrsta sinn öll saman...börn, barnabörn og tengdabörn. Æðislegt!!!!
Megi hún Berlín tala til þín tungum og gera þig frjálsa. Niður með alla múra.
Smjúts!!!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 30.3.2007 kl. 23:52
Ég var einmitt að spá í það hvernig færi með atkvæði þitt. Mikið er ég fegin að þú náðir að kjósa!
Skemmtu þér vel í Berlín og komdu endurnærð heim aftur. :)
Svala Jónsdóttir, 31.3.2007 kl. 00:13
Ach du liebe, guten morgen, errm ég er með stúdentspróf í þýsku en ... kunnáttan nánast uppurin, nei - ein bier bitte. Eða bytta í sumum tilfellum. Góða skemmtun.
Ingi Geir Hreinsson, 31.3.2007 kl. 09:35
Ertu ein eða er spúsi þinn með þér? Eruð þið í TBH ferð eða BTRF ferð?
Ég vissi alltaf að þú ert góð stúlka og kýst rétt - enda tek ég þig með í næsta RDK partý - ég held að þú eigir vel heima þar.......
Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 31.3.2007 kl. 12:52
Hnuss....og þarna sýndi Samfylkingin eina ferðina enn að hún kúkar á sig þegar taka á afstöðu í mikilvægum málum. Pifff......
Drífa kapítalisti (IP-tala skráð) 3.4.2007 kl. 12:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.