8.4.2007 | 14:04
Oft er Góa međ lásí málshćtti
Eđa hvađ finnst ykkur um ţennan:
Ţurrlendi er oft ranglega álitiđ sem stórmennska og feimni sem fáviska!
Já, segi og skrifa ŢURRLENDI!! Hefur vćntanlega átt ađ standa ţurrlyndi. Vćri ekki ráđ ađ láta prófarkalesa málshćttina áđur en ţeim er trođiđ í eggin? Málshátturinn úr páskaegginu er hámark páskahátíđarinnar á mínu heimili og nú er bara allt ónýtt
Ég er ađ vonast til ţess ađ Helgi í Góu sjái ţetta og láti senda mér egg af stćrstu gerđi í sárabćtur!
Annars fara páskarnir bara vel af stađ. Var međ skemmtilegt fólk í smá snarli hér í gćr og svo var ostunum og pylsunum sem viđ Ibbi smygluđum frá Berlín hesthúsađ. Töluvert var um gott rauđvín á svćđinu og ţegar liđiđ var á kvöldiđ leystist samkoman upp í eitt allsherjar fyllerí. Ja, kannski ekki hjá öllum, eđa bara frekar fáum. Kannski var ég bara ein um ađ fá mér ađeins of mikiđ í tána Ţađ kemur allavega í veg fyrir ađ ég gúffi í mig páskaeggjum í dag
Athugasemdir
Gleđilega páska mín kćra.
Ertu ađ segja ađ ŢÚ sért ţurrlynd eđa bara ţunn? Má ţađ á páskunum?
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 8.4.2007 kl. 14:20
Ćtli ţađ sé ekki best ađ orđa ţađ svo ađ ég hafi ekki veriđ alveg ţurrbrjósta í gćrkvöld. Og ţá voru ekki páskar.
En annars held ég ađ ţađ hljóti ađ vera í lagi ađ fá sér vín á kristilegum hátíđum. Hvađ var Jesú annars ađ gera međ ţađ ađ breyta vatni í vín?
Ibba Sig., 8.4.2007 kl. 14:28
Gott hjá ţér ađ vera međ fyrirbyggjandi ađgerđir varđandi súkkulađiát. Ef ég vćri ekki búin međ brennivínskvótann ţá hefđi ég dottiđ í ţađ fyrir dag súkkulađsins. Gleđilega páska Mrs. Hafnarfjörđur!
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.4.2007 kl. 17:11
Mér hefđi veriđ nćr ađ ţamba rauđvín! Helv... páskaeggjaátiđ er ađ brjótast út á nefinu á mér! Bóla á tónleikadegi! Bömmer!!
Heiđa B. Heiđars, 9.4.2007 kl. 14:05
Ég á enga sök á ţessu.
Hlynur Ţór Magnússon, málsháttaprófarkalesari.
Hlynur Ţór Magnússon, 9.4.2007 kl. 22:34
Ţú fékk ţó alla vega ekki málsháttinn "Sjálfs er höndin hollust" eins og sumir sem ég ţekki!
Til hamingju međ ađ páskarnir skuli vera afstađnir. ;)
Svala Jónsdóttir, 10.4.2007 kl. 23:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.