7.5.2007 | 15:36
Hver er ég?
Fann þessi skemmtilegu próf inni á síðunni hennar Dúu dámsamlegu. Og svo virðist sem ég sé Sunset Boulevard. Mynd sem ég hef ekki séð og gaman væri ef einhver getur sagt mér um hvað hún snýst. Annars held ég að þetta hljóti að vera gamanmynd um snilling.
Og svo tók ég líka próf um hvaða þjóðhöfðingi ég er og þetta er útkoman:
Að mörgu leyti ekki leiðum að líkjast. Allavega skárri en Saddam Hussein sem Dúa líkist. Sem, bæ ðe vei, fékk mig til að taka þetta próf alvarlega.
Athugasemdir
ROFL!! Góður með Saddam og Dúu. Ég fékk líka Saddam (fíflapróf). Sunset boulevard er að ég held mynd um vændiskonur (ég hef ekki hugmynd um það).
Auli
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.5.2007 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.