4.6.2007 | 14:28
Gott hjá Agli....
...ađ fara frá Stöđ 2.
Ég hef veriđ hálfhissa í allan vetur yfir pródúksjóninni á ţćttinum hans, ţátturinn lítur út eins og um tilraunaútsendingar frá Fellaskóla sé ađ rćđa.
Steininn tók ţó úr ţegar settiđ samanstóđ af fjórum skólaborđum svo liđiđ sat ţví sem nćst ofan á hvort öđru. Og ađ auki var búiđ ađ vefja borđfćturna međ cellofani í lélegri tilraun til ađ láta ţetta líta betur út. Treysti ţví ađ Rúvarar geri ţetta betur.
Athugasemdir
Alveg eins og skólasjónvarp, rétt hjá ţér ţó mér finnist óţarfi ađ dissa Fellaskóla ţar sem ég bý fyrir ofan snjólínu. Hef saknađ ţín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.6.2007 kl. 18:24
Ekkert svona Beta, hér er veriđ ađ fjalla um útlit en ekki innihald. Og eins og viđ báđar vitum skiptir lúkkiđ mestu máli
Viđ getum bara ţakkađ Tom Cruise hvađ viđ erum sćtar. Og Jenný líka.
Ibba Sig., 4.6.2007 kl. 23:20
Hva..akkuru Tom Crusie? Hvernig hefur hann áhrif á útlit íslenskra kjarnakvenna.? Ég spyr hann bara nćst ţegar ég rekst á hann..hann býr hérna rétt hjá mér..var ađ kaupa sér stórt hús í Dormans.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 5.6.2007 kl. 09:26
hahaha
Heiđa Ţórđar, 6.6.2007 kl. 23:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.