Bíllinn hennar Jennýar

Var á rúntinum áðan og rakst á bílinn hennar Jennýar stórbloggara. Hlýtur allavega að vera hennar bíll, hver annar fengi sér montnúmerið "újeeee"?

Er mest hissa samt að hún skuli ekki hafa valið  "súmí".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Nei þetta getur ekki hafað verið hennar bíll, hún var nefnilega að skella hurðum í allt kvöld sko.

S. Lúther Gestsson, 16.7.2007 kl. 23:29

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hver tók újeið mitt?  Arg.. þjófar og skítapakk.

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.7.2007 kl. 00:00

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

súmí, bítsmí, dem, dem, dem, ekkert er sumu fólki/pakki heilagt (hurðarskellur, bang).

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.7.2007 kl. 00:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband