16.7.2007 | 23:14
Bíllinn hennar Jennýar
Var á rúntinum áðan og rakst á bílinn hennar Jennýar stórbloggara. Hlýtur allavega að vera hennar bíll, hver annar fengi sér montnúmerið "újeeee"?
Er mest hissa samt að hún skuli ekki hafa valið "súmí".
16.7.2007 | 23:14
Var á rúntinum áðan og rakst á bílinn hennar Jennýar stórbloggara. Hlýtur allavega að vera hennar bíll, hver annar fengi sér montnúmerið "újeeee"?
Er mest hissa samt að hún skuli ekki hafa valið "súmí".
Athugasemdir
Nei þetta getur ekki hafað verið hennar bíll, hún var nefnilega að skella hurðum í allt kvöld sko.
S. Lúther Gestsson, 16.7.2007 kl. 23:29
Hver tók újeið mitt? Arg.. þjófar og skítapakk.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.7.2007 kl. 00:00
súmí, bítsmí, dem, dem, dem, ekkert er sumu fólki/pakki heilagt (hurðarskellur, bang).
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.7.2007 kl. 00:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.