Tilviljun? Held ekki

Ég týndi fína gemsanum mínum á skrallinu í gærkvöldi. Er þó ekki úrkula vonar um að hann finnist því ég reyndi að hringja á leigubíl rétt áður en einn slíkur stoppaði fyrir okkur Ibba. Leigubílastöðin hefur þó ekki frétt af fundnum Samsung samlokusíma með milljón og tveimur númerum í. 

En, það gerðist líka í gærkvöldi að við Ibbi unnum líka þennan flotta gemsa í happdrætti á árshátíðinni sem við fórum á.

Tilviljun að týna gamla símanum rétt eftir að maður fær glænýjan? 

En símaskráin mín er mér dýrmæt í starfi mínu og ég dey ef hún er töpuð.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Unnur R. H.

Til hamingju með nýja símann En hins vegar vona ég að hinn finnist, þannig að þú tapir ekki öllum númerunum...Þekki það, ekki gott

Unnur R. H., 1.10.2007 kl. 21:03

2 Smámynd: Ragnheiður

Ja hann er allaveganna ekki hérna. Hafirðu borgað með korti þá sérðu í heimabanka nákvæmlega hvaða stöð og hvaða bíll....smá inside information

Ragnheiður , 10.10.2007 kl. 13:54

3 Smámynd: Ragnheiður

ok old news...

Ragnheiður , 10.10.2007 kl. 13:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband