Best skrifaða frétt ársins?

 Þessi fína frétt birtist á vef RÚV í dag. Er þetta ekki Pulitzer material?

 "Snjóflóðahætta á Vestfjörðum

Vegagerðin hefur lokað veginum um Óshlíð og Eyrarhlíð en þar féllu snjóflóð í hádeginu. Þá er viðbúið að veginum um Súðarvíkurhlíð verði brátt lokað.Varað er við snjóflóðahættu á Óshlíð og Súðarvíkurhlíð og er fólk beðið um að vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu. Snjóflóð féll úr Óshlíð um hádegisbilið og hefur henni verið lokað.

Nokkur flóð hafa fallið á veginn um Óshlíð síðan um hádegi. Bíll var fastur á milli flóða í Óshlíð og féll flóð á bílinn. Búið er að ná manninum út úr bílnum. Hann sakaði ekki og er kominn út af hættusvæðinu."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Algjörlega.  Bara þýða það yfir á ensku...

Elisabet R (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 15:50

2 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Marta B Helgadóttir, 9.2.2008 kl. 02:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband