23.3.2008 | 19:16
Páskar!
Flokkur: Bloggar | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Gleđilega páska
Bryndís R (IP-tala skráđ) 23.3.2008 kl. 19:28
Ég er byrjuđ ađ sjá ákveđinn rythma í blogginu ţínu...bíđ spennt eftir....Sumardagurinn fyrsti!!!
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 25.3.2008 kl. 00:28
Ţađ er alltaf sama málćđiđ í ţér Ingibjörg. Hehe.
Voandi voru páskarnir vel ţolanlegir hjá ţér.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.3.2008 kl. 10:02
Hvers vegna er guli liturinn tileinkađur páskunum á Íslandi en sá fjólublái í flestum nágrannalöndunum. Hvernig er ţetta aftur? Hvort kemur á undan sumard fyrsti eđa Hvítasunnan?
Kem aftur og spyr meira síđar.
Knús til ţín sćta
Marta B Helgadóttir, 27.3.2008 kl. 17:57
Ha!!!??? Hvenćr? Missti ég af einhverju!?
Elisabet R (IP-tala skráđ) 30.3.2008 kl. 12:35
ps.
Páskaliturinn er nú reyndar hvítur en tíminn fyrir páska, ţađ er ađ segja fastan, hefur fjólubláan lit. Ađ baki spurningunni liggur málvenja síđari ára sem lćtur páskana byrja ekki síđar en ţegar skólar fara í páskafrí. Af ţeirri ástćđu er fariđ ađ kalla vikuna fyrir páska páskaviku, ţótt hún heiti frá fornu fari kyrravika eđa dymbilvika. Í ţeirri viku minnist kirkjan sérstaklega ţjáninga og dauđa Jesú Krists á krossinum á föstudaginn langa. Sú vika hefur yfirbragđ kyrrđar og íhugunar og hefur ţví hinn fjólubláa lit iđrunarinnar. Páskavikan hefst međ páskadegi. Ţá fagnar kirkjan ţví ađ Jesús sem dó á krossinum reis upp frá dauđum. Kirkjan skrýđist hvítu, sem er litur Krists. Hins vegar hefur lengi tíđkast ađ nota einnig gulan eđa gullinn lit međ til ţess ađ minnast dýrđarbjarma upprisunnar. Til er helgisögn sem segir ađ eitt sinn hafi páskaliljurnar veriđ hvítar. En ţegar sól reis á páskamorgni og Jesús var ekki í gröfinni, ţví ađ hann var upprisinn frá dauđum, ţá var birta sólarinnar svo gullin af fögnuđi ađ páskaliljurnar urđu gular. Hinn guli litur á páskaliljunum hefur síđan ráđiđ páskalitnum eins og hann er í huga spyrjenda og margra annarra, ţótt litur kirkjunnar á páskum sé áfram hvítur.
Vísindavefurinn rokkar.
Elisabet R (IP-tala skráđ) 30.3.2008 kl. 12:37
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Gleđilega páska
Bryndís R (IP-tala skráđ) 23.3.2008 kl. 19:28
Ég er byrjuđ ađ sjá ákveđinn rythma í blogginu ţínu...bíđ spennt eftir....Sumardagurinn fyrsti!!!
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 25.3.2008 kl. 00:28
Ţađ er alltaf sama málćđiđ í ţér Ingibjörg. Hehe.
Voandi voru páskarnir vel ţolanlegir hjá ţér.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.3.2008 kl. 10:02
Hvers vegna er guli liturinn tileinkađur páskunum á Íslandi en sá fjólublái í flestum nágrannalöndunum. Hvernig er ţetta aftur? Hvort kemur á undan sumard fyrsti eđa Hvítasunnan?
Kem aftur og spyr meira síđar.
Knús til ţín sćta
Marta B Helgadóttir, 27.3.2008 kl. 17:57
Ha!!!??? Hvenćr? Missti ég af einhverju!?
Elisabet R (IP-tala skráđ) 30.3.2008 kl. 12:35
ps.
Páskaliturinn er nú reyndar hvítur en tíminn fyrir páska, ţađ er ađ segja fastan, hefur fjólubláan lit.
Ađ baki spurningunni liggur málvenja síđari ára sem lćtur páskana byrja ekki síđar en ţegar skólar fara í páskafrí. Af ţeirri ástćđu er fariđ ađ kalla vikuna fyrir páska páskaviku, ţótt hún heiti frá fornu fari kyrravika eđa dymbilvika. Í ţeirri viku minnist kirkjan sérstaklega ţjáninga og dauđa Jesú Krists á krossinum á föstudaginn langa. Sú vika hefur yfirbragđ kyrrđar og íhugunar og hefur ţví hinn fjólubláa lit iđrunarinnar.
Páskavikan hefst međ páskadegi. Ţá fagnar kirkjan ţví ađ Jesús sem dó á krossinum reis upp frá dauđum. Kirkjan skrýđist hvítu, sem er litur Krists. Hins vegar hefur lengi tíđkast ađ nota einnig gulan eđa gullinn lit međ til ţess ađ minnast dýrđarbjarma upprisunnar.
Til er helgisögn sem segir ađ eitt sinn hafi páskaliljurnar veriđ hvítar. En ţegar sól reis á páskamorgni og Jesús var ekki í gröfinni, ţví ađ hann var upprisinn frá dauđum, ţá var birta sólarinnar svo gullin af fögnuđi ađ páskaliljurnar urđu gular. Hinn guli litur á páskaliljunum hefur síđan ráđiđ páskalitnum eins og hann er í huga spyrjenda og margra annarra, ţótt litur kirkjunnar á páskum sé áfram hvítur.
Vísindavefurinn rokkar.
Elisabet R (IP-tala skráđ) 30.3.2008 kl. 12:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.